Tarzan

Ég var eins og alvöru Tarzan í gær í frumskóginum úti í garði, klippandi tré og runna á báða bóga og svo kom Jane á eftir mér og snyrti til. Garðurinn lítur ansi vel út og bíður bara eftir því að við höldum alvöru garðpartí. Hver veit, kannski verður það um helgina því veðrið breytist í veðurkortunum á klukkutíma fresti.

Þeir sem vilja koma í garðpartí til okkar ef af verður, látið heyra í ykkur hér að neðan ! Uppá palli, út í garði upp á dekki, vonandi skemmtið ykkur vel ....


Bloggfærslur 30. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband