Frábćr helgi

Já sérdeilis frábćr helgi ađ baki. Fór aleinn í Hafravatn á föstudagskvöldiđ međ nýju Sage stöngina sem ég var ađ smíđa. 10 ft stöng fyrir línu 6, frábćr stöng. Náđi ađ vígja hana ţar sem ég fékk 1 urriđa og 1 bleikju. Titti ađ vísu. Var úti í vatni í ca 3 tíma og var orđinn ansi loppinn á tánum í öndunarvöđlunum. Hvađ leggur mađur ekki á sig Crying

Á laugardaginn gengum viđ Anna á Esjuna í frábćru veđri og hvílíkt útsýni af toppnum !  Fórum svo beint í júróvisíon partí til Ingu en Anna fór svo ađ syngja á listahátíđ. Kom svo og sótti mig, sem betur fer Shocking

Sunnudagurinn fór í útiveru og veiđiskap međ barnabörnunum (strákunum) en viđ tókum ţátt í fjölskyldudegi Stangveiđifélagsins viđ Elliđavatn ţar sem bođiđ var upp á pulsur, hoppukastala, Felix og Gunna o.s.frv. Ćđislegur dagur. Fengum svo tengdó í mat í gćrkveldi.

Ef einhver veit um lítinn, sparneytin og vel međ farinn bíl á ca 100 ţús ţá látiđ mig vita. Anna hćtt ađ vinna og vantar bíl.

Gleđilegt sumar Cool


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband