Góðæri -illæri

Undanfarin ár hefur ríkt svokallað góðæri hér á Íslandi. fólk hefur haft það gott og kaupmáttur með ágætum. Enda hefur verið uppselt í flestar utanlandsferðir, nýir bílar rokið út o.s.frv.

Nú hefur harðnað á dalnum og í staðinn fyrir að herða aðeins sultarólina meðan á því stendur heimta allir að Ríkissjóður hlaupi undir bagga.

Ég skil þetta ekki alveg því ég hélt að Ríkissjóður værum við og það værum við sem greiddum í Ríkissjóð. Sem þýðir að ef við ætlum að greiða meira úr Ríkissjóði til að koma til móts við okkur þá þurfum við að greiða meira í Ríkissjóð.FootinMouth

Veit einhver hvar atvinnubílstjórarnir eru í dag ? Kannski að vinna .....Police


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband