13.10.2008 | 09:04
Fjölskyldubönd
Helgin var verulega fjölskylduvæn. Fengum börnin okkar og barnabörn í mat á laugardag, heimsóttum Pabba og Ernu og Jökull var hjá okkur á laugardagsnóttina.
Þannig þarf þetta einmitt að vera á þessum síðustu og verstu. Þýðir ekkert að leggjast í kör heldur takast á við hlutina með bjartsýni.
Væminn ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)