Lilla helgi

Góð helgi framundan. alger rólegheit í köld, kertaljós og smá rauðvín. Skólinn eldsnemma í fyrramálið til kl. fjögur og þá koma lillarnir okkar til okkar. Ætlum að láta Jökul og Úlfar sofa hjá okkur, hafa kósíkvöld og fara í Bústaðakirkju á sunnudagsmorgunn.

 Rólegt og gott.


Bloggfærslur 31. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband