18.3.2008 | 15:53
Gúrkutíð
Já, er einhvern veginn svona tómur þessa dagana og lítið sem þráir að komast út úr heilabúinu á mér. Bíð bara spenntur eftir páskunum .....mála, bora, setja upp og raða ... ætla reyndar að taka eins stuttan tíma í þetta og hægt er. Mun jafnvel byrja þessu í kvöld og eyða svo skírdeginum í þetta og svo bara að lifa lífinu. Lifandi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)