Í ræktinni

Þið hafið kannski tekið eftir því að ég er dálítið í ræktinni en það eru fleirri. T.d hann Valdi bakari vinur minn. Hér er myndband með honum:

 http://www.dv.is/divi/spila/mxomdd0hh9hx6b6va3ooth2lz9b4


Tónlistarhelgi

Það er nóg að gera um helgina og allt tengist það á einn eða annan hátt tónlist. Erum að fara á Cosi Fan tutti í Óperunni í kvöld með Bjössa og Guggu. Við ætlum að skella okkur á vín og skel á undan og fá okkur að borða, hugsanlega eitthvað að drekka með. Án þess þó að verða á (ó)perunni. Á morgun kl. 9 er Fóstbræðraæfing og svo í kjölfarið árshátíð hjá Vox Feminae og stendur eitthvað frameftir kvöldi. Á sunnudagsmorgun er það svo aftur Fóstbræðra æfing fram eftir degi.

Fjör fjör, söngur söngur ...

Góða helgi.

 


Bloggfærslur 11. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband