Núllaði

Kominn heim úr veiðitúrnum sem ég er búinn að bíða eftir í allt sumar og veiddi engan lax Frown. Eftir situr ægifögur náttúra Fnjóskárdalsins og góður félagskapur. Áin er erfið yfirferðar, tvíhenda nánast alls staðar, mikil yfirferð og því mikil þreyta á eftir.

En, bara yndislegt Smile


Bloggfærslur 12. ágúst 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband