6.8.2008 | 09:53
Rólegt
Það var mjög rólegt í gærkveldi svo rólegt að Anna sofnaði fyrir framan sjónvarpið og ég hreinlega gleymdi að kanna veiðigræjurnar mínar fyrir næstu helgi en fór þess í stað að lesa Vetrarborgina eftir Arnald. Stundum er bara gott að hafa það svona rólegt og náðugt. Z Z Z Z Z Z
Er að fara í minn aðal laxveiðitúr næstu helgi í Fnjóská með bestu vinum mínum. Æði !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)