18.9.2008 | 16:33
Sviti sviti, tár tár '''
Það er nóg að gera þessa dagana, var í skólanum í morgun, vinnunni í dag og þarf að lesa fullt og svo er ég að vinna hópverkefni mikið sem þarf að skila í næstu viku. í ofanálag er ég að fara í sveitina í fyrramálið og kem ekki aftur fyrr en á sunnudag en þá er fundur í háskóla hópnum mínum.
Er að fara í árlega fundaferð með víndeildinni í bústaðinn hans Eggerts.
góða helgi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)