Afmæli

Við tvíbbarnir, ég og Guðrún eigum afmæli í dag. Ég set hér inn mynd af okkur þegar við áttum 50 ára afmæli.

Florida páskar 2006 og 50 ára afmæli 027

Hún er kannski ekki skýr myndin en ef vel er að gáð má sjá hversu ótrúlega ungleg við erum Wink


Bloggfærslur 2. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband