16.1.2009 | 09:06
Góðir gestir
Fengum Andra og Erlu í mat ásamt Jökli og Úlfari. Írisi er kominn inn á fæðingardeild, sem stendur a.m.k. af því að hún er með allt of háan blóðþrýsting. Kannski kemur lítil dúlla í heiminn um helgina
Svo komu Pabbi og Erna í heimsókn þannig að við áttum yndislega kvöldstund.
Róóóóleg helgi framundan
Góða helgi öll sömul.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)