Lítil Prinsessa

Lítil Prinsessa leit heiminn augum í morgun klukkan 6. Íris mín var sett af stað í gær og átti svo í morgun litla telpu sem ég hef náttúrulega ekki enn séð. Skilst að hún sé TÖLUVERT lík pabba sínum en við sjáum hvað setur.

Ég er æðislega ánægður með fyrstu afa prinsessuna mína.InLove

Jökull var hjá okkur í nótt og var ekkert smá ánægður þegar han heyrði fréttirnar í morgun. Var byrjaður að segja öllum frá því áður en við komum í skólann hans Wink

Kíki á hana í dag.


Bloggfærslur 20. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband