30.1.2009 | 12:42
Ný Hekla
Ný Hekla varð til fyrir um viku síðan og fegurðin og tignarleikinn gefur hinni gömlu Heklu ekkert eftir. Þessi nýja Hekla ber reyndar nafnið Hekla Guðbjörg og er lítill hnoðri í vöggu hjá Írisi og Óskari.
Alveg hreint ógurleg dúlla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2009 | 08:53
Stóð sig með sóma
Fallegi næturgalinn minn stóð sig með sóma í gærkveldi þrátt fyrir að röddin væri ekki eins og góð og venjulega. Var öryggið uppmálað með leikræna tilburði eins og henni er einni lagið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)