24.3.2009 | 16:37
Ofboðið ?
Ég er aldeilis hræddur um að ég hafi ofboðið ykkur með því að halda fram að vorið sé kom. Tek þetta hér með aftur og býð Vetur konung velkominn á ný. -15° framundan..veit einhver um ódýra ferð til Spánar ?
Annars erum við að öllum líkindum að fara austur til Egilsstaða um páska, verður vafalítið skírn.
Meira um það síðar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)