19.5.2009 | 12:01
Ra
Sólguðinn yndislegi Ra er heldur betur í stuði þessa dagana og veitir hlýju og von inn í annars nöturlega tilveru Íslendinga. Skrítið hvað sólin lyftir skapinu til hærri hæða.
Ég er farinn á Þingvöll eftir vinnu með vinunum að njóta þessa yndislega dags.
Gleðilegt sumar enn á ný.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)