4.6.2007 | 16:27
Como va ?
Ja, tad er stora spurningin. Como hvad ? Vid erum nu komin til sirmione vid Garda vatn og ef eg a ad bera tessa 2 stadi saman ta a Garda algerlega vinninginn. Como vatn er fjarska fallegt en tegar madur er kominn tangad ta eru tetta mjog gamlir baeir sem eru med orfaa bari og veitingastadi og folkid er allt frekar gamalt og hallairislegt. Vegirinir eru svo otrulega mjoir ad madur er i svitabadi vid ad komast a milli stada. Hotelid okkar var ad visu mjog fallegt og folkid sem a tad alveg yndislegt en stadurinn sem hotelid var i einn sa minnsti sem eg hef a aivinni sed, varla bar i pleisinu og tad tok 2 minutur ad ganga stadinn a enda. Ad visu mjog fallegt ad horfa yfir vatnid og sja alla tessa litlu saitu stadi en,,, eg get sed tad a postkorti. Tad getur verid ad vedrid hafi eitthvad haft ad segja um tetta alit, tad var litil sol og mjog kalt.
Hins vegar tegar vid komum til Sirmione i glampandi sol og saum hotelid okkar, ta komumst vid i himnariki ! byrjudum a tvi ad henda okkur i laugina ( eda tannig,,, mjog kold ) og laum i solbadi med bjor og hvitvin, tutto bene ! Fengum okkur pizzu i eftirmiddaginn og forum svo i mojito um kvoldid, frabairt !
Dagurinn i dag var lang besti dagurinn til tessa og nu tekur Anna vid. Voknudum snemma eins og venjulega (enda yfirleitt snemma sofa!!!!) fengum okkur morgunmat kl. 9 hann er finn ristad braud og alles. Sidan var fengid ser hjol sem hotelid skaffar okeypis yesss..... glampandi sol vid komin i sundfot og utanyfir okkur i stuttbuxur og alles, haldid af stad a hjolunum i gamla baeinn. Oooo.... thvilikur baer allveg olysanlega fallegt, bilar og hjol eru bannadir a svaedinu, fyrir utan oll fallegu husin,gongustigana viti menn er ekki thessi fina strond eingongu klettar allveg otrulega fallegt. Nu fyrir utan allt finerid ta bjo engin onnur en sjalf divan "Maria Callas" tharna Ooo..... tvilik upplifun.
Ekki var nog ad skoda i budunum heldur vard ad kaupa sma lika ubs... ubs... (a engin fot til ha.ha)2 por af skom,3 skyrtur,boli,tosku og svona maetti lengi telja. Nu er siesta framundan drinka ,drinka drinka...... ciao.....bella bello.....
Athugasemdir
Hæ elsku krakkar, núna eru þið á okkar favourit stað sem við þekkjum, ég er búin að senda út ósk um að ég egi eftir að vera þarna í ellinni eða er hún ekki komin? yndislegurstaður, ég vildi vera komin til ykkar. annars allt gott,ekki gott veður en góð hús. góða skemmtun og góða daga sem eftir eru. ástarkveðja til ykkar
Pabbi og Erna (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 18:49
Hæ hæ datt inná bloggið þitt/ykkar í gegnum Írisar og verð bara að henda inn kveðju, skemmtið ykkur svakalega vel og drekkið svona 1-2 öl fyrir mig :) Hér er bara rok og rigning þannig njótiði vel
Solla ( vinkona Írisar) (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 23:41
Ciao mio caro
Gaman að geta fylgst með ykkur og gott að heyra að þið eruð komin í himnaríki og hægt að shoppa dáltið. Hér er nú bara "landið fýkur burt" þvílíkt rok síðustu daga og úrfelli. Njótið daganna sem eftir eru. Ci vediamo
Hulda (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 23:29
Hæ elskurnar. Hér eru engin veiðiveður en maður er kominn í vöðlurnar og allt klárt. börnin eru hjá mér og erum við á leið í Borgarfjörðinn og ætlum að járna hesta leika okkur og vinna soldið. Góða skemmtun og njótið verð með símann. Steini.
Steini (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 09:16
Hey hey gömlu mín ,þetta hljómar ekkert smá vel bara eins og í himnaríki nánast ég sé ykkur sko aldeilis fyrir mer með hvítvínsglas í hönd við sundlaugarbakkann i sólinniii úffff,
finnst að þetta sé svona ykkar heimavöllur :)
Bara einn tveir og la go flytja bara út ,þið eruð algerir Ítalar í ykkur
Heðann er annars allt gott að fretta úr frábæra rokinu og rigningunni
ekkert gaman að þvi ...Ég er að mála nuna nyja húsið mömmu og pabba Ingunnar vinkonu Írisar og gengur það rosa vel ,er orðinn voða heimilislegur þrífa vaska upp kaupa í matinn og svona hehhe
Annars hlakka eg til að fa ykkur heim ljosbrún og sæt ,takið sma sól með ykkur hingað heim það væri vel þegið ;)
góðar kveðjur að heimann Andri einkasonur ;)Andri Már (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.