Brunch

Strax orðinn miklu betri og munaði engu að ég færi í ræktina aftur í hádeginu. Ég er orðinn svo góður að við Anna erum að spá í að hafa brunch á morgun með öllu tilheyrandi ( bjór,hvítvín,rauðvín o.s.frv. ) svona rétt áður en maður skellir sér í skrúðgönguna. Þarf að leita að þröngu leðurbuxunum mínum og netavestinu í kvöld. Ef einhver á leið fram hjá Ásgarðinum og er þyrstur eða svangur þá endilega kíkið við, verður að öllum líkindum upp úr hálf tólf.  Ég fór í sjall la la la lann sem brann Shocking

Anna klæðist í korselett

Addi kominn í leðursett

þau fara svo sæt svona svaka geipræt

í skrúðgöngu ganga svo nett.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband