28.8.2007 | 10:00
Kraftur og vellíðan
Svei mér þá ef ég er ekki eitthvað aðeins að lifna við.
Þegar ég kom heim í gær tók ég mig til í góða veðrinu og sló allan blettinn í kringum húsið okkar. Ég var svo sveittur á eftir að ég þurfti að fara í sturtu. Anna sá um að raka og ganga frá. Í morgun fórum við svo í ræktina og tókum verulega á því.
Langar virkilega að fara að veiða í kvöld en sjáum hvað setur. Það er 31° hiti á Mallorca og glampandi sól ef einhver hefur áhuga á að vita það
Athugasemdir
Litla sys (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.