Hörku helgi

Það læitur út fyrir hörku helgi hjá okkur að venju. Er búinn að vera með útlendinga í vikunni og fara með þá út að borða 2 kvöld. La Primavera stóð upp úr, þvílíkt frábær matur á þeim bænum og vínin að sjálfsögðu kapítuli út af fyrir sig. Fór svo með þá í Bláa Lónið og þeir voru yfir sig hrifnir af því. að vísu var lónið grænt út af einhverjum þörungum og því fannst þeim nafngiftin frekar skrítin.

 Er svo að fara að syngja með Stuðmönum í kvöld en þá er " grand opening " á nýjum skemmtistað sem heitir Rúbín og er staðsettur í Öskjuhlíðinni við hliðina á Keiluhöllinni. Ótrúlega fallegur staður sem grafinn er in í bergið og það látið njóta sín. Skemmtistaður fyrir minn aldurshóp og á öruggleha eftir að slá í gegn.

Á morgun er svo 40 ára afmæli á Skaganum, mikið fjör og læti. Förum á bílnum en tökum kannski sængina með vorar og vana ...

Svo Mallorca á mánudag .........Cool

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband