Svallorka a Mallorka

Annar dagurinn runninn upp a Mallorca og tvilik dasemd. Hotelid okkar er frabaert og vid erum i godri ibud a fyrstu haed med verond sem snyr ut ad sundlauginni.  Verdrid var frabaert i gaer og vid nutum ad liggja i solinni a sundlaugarbarminum drekkandi bjor og kokteila. Forum svo i gongutur um svaedid og endudum kvoldid med sma djammi med 2 odrum porum.

Tad sem hins vegar slaer mann all svakalega er drykkjan a tjodverjunum en teir eru blindfullir fra morgni til kvolds. Her er allt midad vid tjodverja, oll veitingahus og barir o.s.frv. Tad er heil gata sem kennd er vid tjodverja og tar eru tusundir tjodverja blindfullir. Teir eru svo rosalega lummo ad aetla maetti ad teir hefdu verid tarna i tuttugu ar og ekkert hefdi breist. Feitir med yfirvaraskegg i luralegum bolum og ljotum stuttbuxum. Vid Anna hlupum a strondinni i morgun og ta tegar voru teir komnir med fullar fotur af freidivini og bjor a strondina. Vid Islendingar erum eins og litlir skatar vid hlidina a teim Shocking

I dag er frekar skyad og vindasamt og vid erum ad spa i ad fara a strondina til ad leika okkur i storu oldunum. Spad er rigningu a fostudag tannig ad vid aetlum ad kikja i Palma tann dag.

Frekari frettir a morgun...Cool

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband