13.9.2007 | 16:31
Sveittur
Sit her fyrir framan tolvuna med Campari i lemonsoda eldraudur i framan. Yndislegur dagur halfnadur og vid buin ad gera fullt ad venju. Vorum roleg i gaerkveldi og forum tiltolulega snemma i morgunmat eda kl. 9.30. Folk her a hotelinu vaknar frekar seint og tad kannski hefur eitthvad med drykkjuna a strondinni ad gera ?? Forum svo ad hjola um svaedid og mer var ekkert sma illt i afturendanum eftir hjolaturinn i gaer. Hefdum kannski ekki att ad fa okkur race hjol med mjoum hnakki ... Lanudum svo vina hjonum okkar hjolin og logdumst i solbad vid sundlaugina. Sol og sky inn a milli og mikill hiti. Anna for i nudd hja einhverjum skollottum indvarskum guru med likama eins og Appolo hinn griski og mer vard ekki um sel. Kom to obreytt til baka og helt tvi fram ad eg nuddadi betur en hann. Hummm...
Forum svo a einn af faum ekta sponsku stodunum i nagrenninu sem heitir tvi litla nafni " Jesu og Maria ". Mamma og fjolskylda var ad elda og Anna fekk ser tapas sveppa rett og eg fekk mer kaninu. Otrulega gott en dalitid sterkt tannig ad eg svitnadi enn meira. Gengum svo medfram strondinni i flaedamalinu og tad var mjog romantiskt. Brotid upp af " einstaka " fullum tjodverja ..
Vorum ad hjola i gaer langan tur og hjoludum fram hja einu af islendinga hotelunum og mer vard litid inn fyrir grindverkid og viti menn, Tar voru Eiki og Hildur vinir okkar. Fengum okkur einn drykk med teim og akvadum ad hittast a laugardag og fara inn i Palma saman. Tau eru buin ad vera her i 4 vikur og oft adur tannig ad tau tekkja hvern krok og kima her og vid komum til med ad njota tess. Tad er otarfi ad vera alltaf ad finna upp hjolid.
Vid tokum halft faedi her a hotelinu t.e. morgunmat og kvoldmat til ad prufa slikt. Vid hofum aldeilis ekki ordid fyrir vonbrigdum tvi her er serlega godur og fjolbreyttur matur. Margir forrettir, margir millirettir og svo eitthvad gott kjet. Eftirrettirnir eru svo aedislegir. Fekk t.d. nautakjot i gaerkveldi sem var hreint aedi.
Vin urvalid er kannski ekkert til ad hropa hurra fyrir en hei, eg er ekki her a Spani fyrir vinin.+
Her a hotelinu er svo show a hverju kvoldi og tau eru svo omurlega ad tad er virkilega gaman ad fylgast med teim. T.d. i gaerkveldi var show sem var m.a. einhver a hjoli ad syna listir sinar og honum var alltaf ad mistakast, komst ekki upp a bordid eda datt med punginn a hnakkinn en fekk alltaf gott klapp af tvi ad allir vorkenndu honum. Nema tetta hafi verid svona funny show sem eg fattadi ekki, hver veit.
Tad eru nu ekki m,argir stadir til ad fara ad skemmta ser a, allt gert fyrir tjodverja med tvilikt omurlegum tyskum hljomsveitum, ein bische frieden, live if live ...
Aetlum ad reyna ad finna einvhern alvoru musik pub i kvold.
Buenos tardes ,,,,
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.