16.9.2007 | 13:11
Heitt
Er adeins ad hvila mig a solinni sem skin skaert uti tessa stundina. erum i halfgerdu leti kasti i dag og sleikjum bara solina a sundlaugarbarminum. Vid erum buin ad kynnast yndilegu folki her a hotelinu sem vid bordum med og umgongumst.
Forum hins vegar til Palma aftur i gaer nema nuna med vinum okkar Eika og Hildi sem buin eru ad vera her i 4 vikur og tvi veraldarvon. Forum um gamla baeinn med teim og fengum okkur drykki med vissu millibili. Forum svo a ekta spanskan stad og fengum agaetis mat. Endudum svo roltid a jazz bullu og skemmtum okkur vel tar. Aetludum svo ad taka leigubil til baka en viti menn, sama bidrod eftir leigubil og heima. Saum ta ad straeto gekk enn og tokum hann til baka. vinir okkar a hotelinu bidu svo eftir okkur eins og foreldrar eftir bornunum sinum og tad var natturulega drykki med teim lika.
Serlega godur dagur en nu styttist aldeilis i heimferdina tvi vid forum annad kvold. Aetlum ad njota lifsins tangad til, chiao og skal ....
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.