13.11.2007 | 13:08
Eldhúsinnrétting til sölu
Ég er með fína eldhúsinnréttingu til sölu en hana má sjá á nýjustu myndunum. Hún selst með vaski ( ekki vsk ), ísskáp og eldunargræjum. Sem sagt, ein með öllu !
Eins og sést á myndunum er þetta fín innrétting og allar græjur virka vel. Ég bara skil ekki af hverju við erum að skipta ? Snobb, örugglega.
Jæja, hún er til sýnis heima hjá mér og verður tekin niður svona í byrjun desember. Gjarnan fá tilboð í pakkann. Megið koma þessu á framfæri fyrir mig ef þið nennið .....síminn hjá mér er 8216706. Call me or I´ll call you ..
Athugasemdir
Minntu mig á að segja þér af hverju þið eruð að skipta um eldhúsinnréttingu næst þegar ég hitti þig :)
Íris (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 15:28
Hei sæti!!!!
Ef engin les bloggið þitt þá hef ég gott ráð...... setja þetta á Barnaland
þar sels allt, líka fallegir karlar.... ha.ha.....
Ciao.. smússi mús..... þú ert flottur söngvari sá þig á Akranesi um daginn
Gunnur (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 16:38
Þetta er falleg innrétting, ... ef ég væri búin að kaupa mér sumarbústað og ef hann væri með ljótri innréttingu myndi ég örugglega hafa samband við þig..eeenn.. hehe..
.. Það er víst best að auglýsa á barnalandi hmm.. þar dó draumurinn um sumarbústað með fallegri eldhúsinnréttingu, hehe..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 14.11.2007 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.