20.11.2007 | 11:38
Sólsetur á Hornströndum
Í myrkrinu, skammdeginu og kuldanum sem nú hrjáir okkur öll þá setti ég inn nýja mynd frá því í sumar. Svona aðeins til að ylja okkur þó ekki sé nema um hjartarætur ...
20.11.2007 | 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.