30.1.2008 | 09:48
Kílóin af !
Plokkfiskur með þrumara í matinn í gær og vínber um kvöldið. Og viti menn, 1,2 kíló farin á viktinni í morgun. Svo er fólk að segja að þetta sé erfitt ....
Pantaði ferðina til Ítalíu í gær þannig að nú verður ekki eftur snúið. Mussolini, milano prego allore italiana si si. Nú er bara að finna flotta íbúð eða hús í Toscana ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.