15.2.2008 | 09:43
Brennivín og bokken
Er að fara í Ríkið á eftir til að kaupa íslenskt brennivín. Ástæðan er þorrablótsferð sem við erum að fara í upp undir Heklu rætur með Steina, allri hans stór fjölskyldu og Siggu h. Það verður geðveikt stuð og Eiki verður að venju með gítarinn þannig að söngurinn verður í hávegum hafður. Búinn að pilla humar og ætla að vera humarsúpu í hádeginu á laugardag áður en haldið verður í óvissuna uppi á fjöllum. Þoramaturinn verður svo fram borinn um kvöldið og síðan kvöldvaka. Sem sagt.. Gekt !
Ó mín flaskan fríííííða ...........
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.