14.3.2008 | 09:42
Heim
Ég er kominn heim frá Amsterdam og ekki laust við að ég sé þreyttur eftir ferðina. Erfiður fundur, tvisvar sinnum bið á flugvöllum og 2 flug á innan við þremur dögum. Fór samt beint í leikhús í gærkveldi og sá með Önnu verkið Ivanov í Þjóðleikhúsinu. Stórkostlegt verk og stórkostlega gert hjá leikhópnum.
Annars er æðisleg helgi framundan, róleg og góð og svo styttist í Páskana ....
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.