Tónlistarhelgi

Það er nóg að gera um helgina og allt tengist það á einn eða annan hátt tónlist. Erum að fara á Cosi Fan tutti í Óperunni í kvöld með Bjössa og Guggu. Við ætlum að skella okkur á vín og skel á undan og fá okkur að borða, hugsanlega eitthvað að drekka með. Án þess þó að verða á (ó)perunni. Á morgun kl. 9 er Fóstbræðraæfing og svo í kjölfarið árshátíð hjá Vox Feminae og stendur eitthvað frameftir kvöldi. Á sunnudagsmorgun er það svo aftur Fóstbræðra æfing fram eftir degi.

Fjör fjör, söngur söngur ...

Góða helgi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekki að spyrja að því alltaf nóg að gerast hjá ykkur :)

Hafið það æðislega gott alveg um helginna

Love You

kv Einkasonurinn

Andri einkasonur (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 12:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband