11.4.2008 | 13:00
Tónlistarhelgi
Það er nóg að gera um helgina og allt tengist það á einn eða annan hátt tónlist. Erum að fara á Cosi Fan tutti í Óperunni í kvöld með Bjössa og Guggu. Við ætlum að skella okkur á vín og skel á undan og fá okkur að borða, hugsanlega eitthvað að drekka með. Án þess þó að verða á (ó)perunni. Á morgun kl. 9 er Fóstbræðraæfing og svo í kjölfarið árshátíð hjá Vox Feminae og stendur eitthvað frameftir kvöldi. Á sunnudagsmorgun er það svo aftur Fóstbræðra æfing fram eftir degi.
Fjör fjör, söngur söngur ...
Góða helgi.
Athugasemdir
Það er ekki að spyrja að því alltaf nóg að gerast hjá ykkur :)
Hafið það æðislega gott alveg um helginna
Love You
kv Einkasonurinn
Andri einkasonur (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.