Fyrstu tónleikarnir að baki

Nú eru fyrstu tónleikarnir af fjórum að baki og Lanholtskirkja var næstum full. Góður rómur var gerður að söng okkar sem ég held að hafi heppnast alveg ágætlega miðað við fyrstu tónleika. Uppklappslögin voru í það minnsta ein 5 eða 6 sem segir sitt.

Tónleikar að baki = verkur í baki því ég fá alltaf í mjóhrygginn af því að standa svo lengi í mínum lakkskóm. Verkurin leiðir reyndar niður í vinstra læri sem dofnar upp. Skrítið.

Altént, aftur í kvöld og annað kvöld og svo á laugardag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vá vá vá - var að koma heim eftir að hafa hlustað á ykkur Fóstbræður í Langholtskirkju - frábær söngur og frábær skemmtun. Nú verð ég fastagestur á vortónleikunum ykkar.

Knús til þín og til lukku með þetta.

María frænka (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband