23.4.2008 | 13:39
S - dagurinn
Já, söngdagurinn mikli er í dag og allt er á öðrum endanum. Anna fékk ekki tímann í söngkonuförðunina sem hún hafði pantað fyrir langa löngu þar sem förðunarmeistarinn hafði lagst í veikindi. Hún tók þessu ógurlega vel og eftir mikinn grátur og ekka gat hún reddað annari sem þarf þá að vinna tvöfallt verk þar sem Anna var orðin óvenju þrútin um augun eftir gráturinn Alveg yndislega tilfinningasöm hún Anna eins og Dívur eru
Annars held ég bara að þetta eigi eftir að vera feikilega gaman og það er öruggt að þegar þetta verður loks búið á eftir að vera feikilega gaman ....
Ótrúlega gaman ...
Athugasemdir
SKilaðu kærri kveðju héðan frá Lubbecke.. gangi henni rosalega vel í kvöld.. Ekki amalegur dagur til að halda svona tónleika, þar sem Saga mín er 16 í dag
Vildi samt óska þess að maður hefði komist á tónleikana... alveg komin tími á að maður fari að heyra englaröddina í henni Önnu....
Knús og kossar frá Germany... Kristín frænka
Lubbecke mærin (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.