Næturgalinn

Það var eins og við manninn mælt, litli næturgalinn minn söng eins og engill og heillaði alla viðstadda. Hún söng eins og hún ætti lífið að leysa og svei mér þá ef mér leið ekki eins og keisara.

Hún var glæsileg !

Hún gaf svo mikið af sér að hún var kominn með hita í gær og er nú heima með flensu blessunin.

Helgin framundan og engar æfingar, þarf ekki að fara yfir texta, bara tjilla.

Æði !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband