Enn um morgungöngu

Fékk senda vísu frá Stefán Halldórssyni Fóstbróður sem var með mér í göngunni í morgun og lýsir hún kannski best gönguferðinni. Setti svo inn nýja mynd af kórnum á toppnum.

 

Á Úlfarsfell ýmsir gengu,
og aldeilis upp úr engu
þar Fóstbræður sungu
með fullþanin lungu,
svo fullnæging' allir fengu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband