6.6.2008 | 09:00
Veikur
Ég var heima veikur í gær með magavesen. Það er því lítið bloggað núna en helgin er pökkuð af ýmsum uppákomum að venju. Ætla samt að reyna að kaupa skápinn í forstofuna og jafnvel setja upp. Sjáum til.
Nú eru 16 dagar þangað til við förum til Ítalíu, bara svona til að þið vitið það. Og ekki nóg með það, í för með okkur verða María Björk og Ásthildur þannig að það verður ekki leiðinlegt ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.