12.8.2008 | 14:13
Núllaði
Kominn heim úr veiðitúrnum sem ég er búinn að bíða eftir í allt sumar og veiddi engan lax . Eftir situr ægifögur náttúra Fnjóskárdalsins og góður félagskapur. Áin er erfið yfirferðar, tvíhenda nánast alls staðar, mikil yfirferð og því mikil þreyta á eftir.
En, bara yndislegt
Athugasemdir
Er ekki bara hægt að hringja í eitthvað veiðihús og kaupa lax
ég hef alla vega heyrt að svo sé.
Kveðja til Önnu Birgittu
Rannveig Árna (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.