2.9.2008 | 10:21
Afmæli
Við tvíbbarnir, ég og Guðrún eigum afmæli í dag. Ég set hér inn mynd af okkur þegar við áttum 50 ára afmæli.
Hún er kannski ekki skýr myndin en ef vel er að gáð má sjá hversu ótrúlega ungleg við erum
2.9.2008 | 10:21
Við tvíbbarnir, ég og Guðrún eigum afmæli í dag. Ég set hér inn mynd af okkur þegar við áttum 50 ára afmæli.
Hún er kannski ekki skýr myndin en ef vel er að gáð má sjá hversu ótrúlega ungleg við erum
Athugasemdir
Hæ elsku brói - enn og aftur til hamingju með daginn þinn og ykkar :o)
Jebb....þið eruð nú meiri unglömbin bæði tvö og alveg magnað þetta unglega gen sem virðist koma frá unglingnum honum föður okkar
- húrra fyrir honum og húrra fyrir þér og afmælinu....
Eigðu yndislegan dag dúllan mín
Elsa sys (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 12:26
halló frændi.
Til hamingju með daginn og já ekki má gleyma Guðrúnu líka.. Tek undir sem Elsa frænka segir... mikið oboðslega lítið þið tvíbbarnir vel út... eruð ótrúlegt unglömb bæði tvo
með bestu afmæliskveðju
Kristín frænka
Kristín frænka (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 13:24
Halló flotti, unglegi góði vinur !
Til hamingju með afmælið- hugsa sér ef allir fengju að eldast svona rólega eins og þú gerir- alltaf á uppleið. Njóttu dagsins, knús til Önnu ( hún veit mjög vel hvað hún er heppin að eldast með þér ....rólega ) kveðja til Guðrúnar líka frá mér.
þín góðasta vinkona María Björk
María Björk (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 16:54
Jesús Pétur, ertu virkilega rúmlega fimmtugur?
Ég hélt að þú værir miklu yngri. En til hamingju með daginn og kveðja í kotið.
Rannveig Árna (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 18:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.