22.9.2008 | 19:24
Krónan
Nýjasta verkefniđ mitt í skólanum er ađ skođa lágvöruversđverlunina Krónuna ofaní kjölinn og ţegar ég segi kjölin ţá sko meina ég kjölinn. Ţađ vćri ţví ekki verra ađ fá frá ykkur comment um hvernig ykkar líkar viđ Krónuna, hvernig ykkur finnst ađ versla ţar og muninn á henni og t.d. Bónus.
Var í sveitinni um helgina ţar sem viđ í Víndeildinni áttum árangursríkan og góđan fund. Tókum svo morgun gćsaflug og negldum eina. Átum og drukkum líka ja dágóđan mat og vín. Skólinn í morgun, upplýsingaöflun um matvörumarkađinn í dag, 2 kallar heima ađ reyna ađ setja upp ljósleiđarann og ég er svo í vinnunni ađ skrifa ritgerđ. Fer svo á eftir á fund međ nýja kórnum mínum en ég ásamt nokkrum félögum mínum erum ađ stofna oktett ( tvöfaldann kvartett ). Ţađ verđur ćđi ţví ég er náttúrulega í fríi frá Fóstbrćđrum ţennan veturinn. Keypti mér hefti međ léttum lögum í kóraútsetningum eins og til dćmis Billy Joel, Bítlunum o.fl.
Ađ öđru leiti er bara rólegt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.