24.9.2008 | 16:13
Norðlingafljótið
Ég á 2 veiðidaga í Norðlingafljóti n.k. sunnudag og mánudag ( 2 síðustu dagarnir þar ) með bestu vinum mínum. Búinn að hlakka ótrúlega mikið til enda glæsileg á og fullt af laxi í henni hefi ég heyrt.
Geðveikt !
Nema, ég kemst ekki þar sem ég þarf að skila hópverkefni í skólanum, æfa mig í powerpoint presentation um helgina og kynna verkefnið í tíma á mánudagsmorgni !
Alls ekki svo geðveikt, frekar svona ótrúlega fúlt.
Altént, stöngin mín er til sölu, kostar hvor dagur 12 þús og innifalið gisting hjá Steina. Ekkert mál að vera 2 á stöng :)
Hringiði bara í mig s: 821 6706.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.