Lilla helgi

Góð helgi framundan. alger rólegheit í köld, kertaljós og smá rauðvín. Skólinn eldsnemma í fyrramálið til kl. fjögur og þá koma lillarnir okkar til okkar. Ætlum að láta Jökul og Úlfar sofa hjá okkur, hafa kósíkvöld og fara í Bústaðakirkju á sunnudagsmorgunn.

 Rólegt og gott.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurveig Eysteins

Sá ekki athugasemd hjá mér um mynd fyrr en núna, Já þetta er 'Osk litla hún er orðin hjúkrunarfræðingur og eiginmaður hennar Skarphéðinn er verkfræðingur, og svo er hún búin að gera mig að ömmu, sem er bara æðislegt. Tíminn er svo fljótur að líða, Dísa er í Háskólanum í stjórnmálafræði, komin með kærasta, hann heitir Andri og er viðskiptafræðingur og þau eru að fara að búa núna í nóv, og Benni er í menntaskóla, og allt gengur vel hjá mér, hef  ekki liðið jafn vel um ævina og akkúrat núna, bið að heilsa Birgittu, kveðja Sigurveig

Sigurveig Eysteins, 31.10.2008 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband