Meiri áhyggjur

Anna vaknaði kl. 17.30 í nótt og fór í ræktina. Síðan fór hún í vinnuna og fékk sér grænmeti og svo þegar ég fékk bílinn í morgun var hún með Rás 1 á útvarpinu. Ætti ég að hafa áhyggjur ?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahahahahah

Andri Már Arnlaugsson (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 13:14

2 Smámynd: Sigurveig Eysteins

 Þetta með útvarpið gerist með aldrinum, og auðvita þörfin á að fylgjast með fréttum, sérstaklega þessa dagana og sennilega hefur hún vaknað kl. 05.30 í nótt, það er ekkert smá kraftur, núna er ég farin út að ganga, þetta gengur ekki

Sigurveig Eysteins, 18.11.2008 kl. 21:04

3 identicon

Ja, ég verð að segja að þú hlýtur að lifa mjög áhyggjulausu lífi ef þú hefur ekkert til að hafa áhyggjur af annað en hvað konan þín er frábærlega heilbrigð í háttum.

Bestu kveðjur til Önnu Birgittu, það var ekkert smá gaman að fá stelpurnar austur

Rannveig Árnadóttir (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband