Dýrđlingarnir

Ég var ađ passa 2 lítil börn á laugardagskvöldiđ, Úlfar sem er 18 mánađa og Heklu sem er 2ja mánađa.  Mamma og Pabbi fóru á árshátíđ. Ţau voru bara yndisleg, Úlfar fór bara upp í rúm kl. 8 og sofbnađui eftir smá tíma og lillan sofnađi í stólnum sínum stuttu seinna. Ég bara brosti mínu breiđasta og sendi sms í allar áttir til ađ monta mig. Svo vaknađi lilla og grét svo hátt ađ Úlfar vaknađi líka og ég tvísteig međ hana í fanginu og Úlfar grátandi í rúminu sínu og vissi ekki mitt rjúkandi ráđ.

Ţá hringdi síminn og í honum var nágrannakona mín ađ segja mér ađ ţakglugginn á bađinu hjá mér hafđi fokiđ upp og skelltist fram og aftur. Snjókoman og rigningin áttu ţví greiđa leiđ inn í íbúđina. Nú voru góđ ráđ dýr, Anna á Óperunni, foreldrarnir á perunni ( kannski ekki Íris Wink) og ég tvístígandi međ 2 litla engla. Sem betur fer náđi ég í Írisi sem hringdi í mömmu sína og hún kom og tók viđ af mér. Ég brunađi heim á leiđ og bjóst viđ ađ sjá íbúđina í rúst og vatn rennandi niđur tröppurnar. En nei, ţađ var bara allt í lagi nema ţađ var opiđ upp til Sússa sem hefur örugglega séđ til ţess ađ ekkert kom fyrir. Ég náđi ađ loka glugganum sem var stráheill og batt hann rćkilega niđur í rokinu.

Svo kíkti ég í heimsókn til Emmu okkar á sunnudeginum eftir ađ hafa hlustađ á Kristján Jóhannson syngja 2 lög í Bústađakirkju. Flottur karlinn.

Ţannig var ég umvafinn dýrđlingum ţesa helgi Halo

 


Bloggfćrslur 16. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband