25.3.2009 | 09:04
Sjálfhverfni
Mikið afskaplega getur fólk sem er sjálfselskt og sjálfhverft farið í taugarnar á mér. Hjá sumum snýst lífið bara um einn punkt, það sjálft og allt lýtur að því. Mér finnst, ég tel, þetta er ömurlegt af því að ég segi það o.s.frv. Það versta í þessu er að þetta fólk gerir sér ekkert grein fyrir að það sé svona og getur alltaf réttlætt allar sínar skoðanir og hugsanir fyrir sjálfum sér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)